Fara í innihald

Persastríð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Persastríð voru átök milli Forngrikkja annars vegar og Persa hins vegar á 5. öld f.Kr. Meginheimildin um Persastríðin er rit forngríska sagnaritarans Heródótosar. Venja er að miða upphaf stríðsins við innrás Persa í Grikkland árið 490 f.Kr. og endalok þess við ósigur Persa í orrustunum við Plataju og Mýkale árið 479 f.Kr.[1] en einnig er stundum miðað við Frið Kallíasar árið 449 f.Kr. Upptök stríðsins má rekja til uppreisnar grísku borgríkjanna í Jóníu gegn Persíu árið 499 f.Kr.

Neðanmálsgreinar[breyta | breyta frumkóða]

  1. Sjá M.C. Howatson og Ian Chilvers (ritstj.), Oxford Concise Companion to Classical Literature (Oxford: Oxford University Press, 1993), undir yfirskriftinni „Persian Wars“.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Fólk[breyta | breyta frumkóða]

Atburðir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  • „Hversu langt var fyrsta maraþonhlaupið og hversu öruggar heimildir eru um að það hafi raunverulega verið hlaupið á meðal Forngrikkja?“. Vísindavefurinn.
  Þessi fornfræðigrein sem tengist sögu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.