Fara í innihald

Perluostrur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Perluostra
Pinctada margaritifera - MHNT
Pinctada margaritifera - MHNT
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Lindýr (Mollusca)
Flokkur: Samlokur (Bivalvia)
Ættbálkur: Pterioida
Ætt: Pteriidae
Ættkvísl: Pinctada
Röding, 1798
Tegund

Sjá textann

Perluostrur eru samlokur sem lifa í sjó og tilheyra ættinni Pteriidae. Þær eru með sterkri skel sem er klædd perlumóður að innan. Perluostrur eru náskyldar hvorki ætum ostrum, sem tilheyra ættinni Ostreidae, né perlukræklingum í ættunum Unionidae og Margaritiferidae.

Allar tegundir í ættini Pteriidae framleiða verðmætar perlur. Stærð og litur perlunnar eru mismunandi eftir tegundum og hvernig perlumóðirin er á litinn inni í skelinni.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.