Perluostrur
Útlit
(Endurbeint frá Perluostra)
Perluostra | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Pinctada margaritifera - MHNT
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tegund | ||||||||||||
Sjá textann |
Perluostrur eru samlokur sem lifa í sjó og tilheyra ættinni Pteriidae. Þær eru með sterkri skel sem er klædd perlumóður að innan. Perluostrur eru náskyldar hvorki ætum ostrum, sem tilheyra ættinni Ostreidae, né perlukræklingum í ættunum Unionidae og Margaritiferidae.
Allar tegundir í ættini Pteriidae framleiða verðmætar perlur. Stærð og litur perlunnar eru mismunandi eftir tegundum og hvernig perlumóðirin er á litinn inni í skelinni.