Fara í innihald

Percy Sledge

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Percy Sledge, Alabama Music Hall of Fame (2010).

Percy Sledge (fæddur 25. nóvember 1940 í Leighton í Alabama; d. 14. apríl 2015) var bandarískur sálar- og R&B-söngvari. Fyrsta lag hans var When a Man Loves a Woman sem var tekið upp árið 1966. Lagið fór á toppinn í Bandaríkjunum og platan varð fyrsta gullplatan sem Atlantic Records gaf út. Lagið komst síðan aftur á vinsældalista á 9. áratugnum eftir að það var notað í Levi's auglýsingu.

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

Smáskífur[breyta | breyta frumkóða]

  • 1966 - When a Man Loves a Woman - US pop #1, US R&B #1
  • 1966 - Warm and Tender Love - US pop #17, US R&B #5
  • 1966 - It Tears Me Up - US pop #20, US R&B #7
  • 1967 - Love Me Tender - US pop #40
  • 1968 - Take Time to Know Her - US pop #11, US R&B #6
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.