Tröllastakkur
Útlit
(Endurbeint frá Pedicularis flammea)
Tröllastakkur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Tröllastakkur í Upernarvik á Grænlandi.
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Pedicularis flammea L. |
Tröllastakkur (fræðiheiti: Pedicularis flammea) er blóm sem vex í votlendi á hálendi á norðurslóðum.
Tröllastakkur er fremur algengur í rökum jarðvegi á hálendi Íslands, aðallega á norðanverðu landinu.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Tröllastakkur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Pedicularis flammea.