Peder Severin Krøyer
Útlit
Peder Severin Krøyer 23. júlí 1851 – 21. nóvember 1909 var danskur listmálari og myndhöggvari. Hann er þekktur sem forsprakki málara sem kenndir eru við Skagen en þangað fór hann á hverju sumri. Þessi hópur er þekktur sem Skagamálararnir.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist P.S. Krøyer.
- P.S. Krøyer i Den Hirschsprungske Samling Geymt 1 október 2005 í Wayback Machine
- Skagens Museum
- gladsaxegymnasium.dk Geymt 26 júní 2006 í Wayback Machine Myndasafn af myndum eftir Krøyer
- Biografi Kunstnyt.dk