Fara í innihald

Skagamálarar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Skagamálararnir)
Hip hip hurra! Kunstnerfest på Skagen málað af P.S. Krøyer, 1888.
Solskin i den blå stue. mála af Anna Ancher, 1891

Skagamálarar, einnig nefndir Skagenmálarar, var heiti yfir norræna listamannanýlendu á Skagen í Danmörku en listamennirnir settust þar að til að að mála í þeirri sérstöku birtu sem sögð var þar.

Meðal Skagamálaranna voru P.S. Krøyer, Christian Krohg og hjónin Michael Ancher og Anna Ancher.