Fara í innihald

Patreksfjörður (fjörður)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Patreksfjörður.

Patreksfjörður er syðstur sunnanverðra Vestfjarða. Í austanverðum firðinum er kaupstaðurinn Patreksfjörður. Fjörðurinn markast við fjöllin Blakkur og Tálkni en Tálknafjörður og Patreksfjörður hafa sameiginlegan flóa sem þó er kenndur við Patreksfjörð, sem er stærri.

Sauðlauksdalur er við sunnanverðan Patreksfjörð, þar er eða var talið að séra Björn Halldórsson hafi fyrstur til að rækta kartöflur á Íslandi, en Börn Halldórsson var áhugamaður um margskonar ræktun og gaf út rit til leiðbeingar um ræktun. Sauðlaukar sem dalurinn er kenndur við er grastegund[1] sem sauðfé forðast.[heimild vantar]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Hvað er sauðlaukur sem Sauðlauksdalur er kenndur við?“. Vísindavefurinn. Sótt 16. mars 2019.