París norðursins
Útlit
París norðursins | |
---|---|
Leikstjóri | Hafsteinn Gunnar Sigurðsson |
Handritshöfundur | Huldar Breiðfjörð |
Framleiðandi | Sindri Páll Kjartansson Þórir S. Sigurjónsson |
Leikarar | Björn Thors Helgi Björnsson Nanna Kristín Magnúsdóttir |
Klipping | Kristján Loðmfjörð |
Tónlist | Prins Póló |
Frumsýning | ![]() ![]() |
Lengd | 95 mín |
Land | Ísland Danmörk Frakkland |
Tungumál | Íslenska |
París norðursins er íslensk kvikmynd frá 2014 í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar.
Leikarar
[breyta | breyta frumkóða]- Björn Thors sem Hugi
- Helgi Björnsson sem Veigar
- Nanna Kristín Magnúsdóttir sem Erna
- Sigurður Skúlason sem Svanur