Kögursól
Útlit
(Endurbeint frá Papaver oreophilum)
Kögursól | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Papaver oreophilum Rupr.[1] | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Kögursól (fræðiheiti: Papaver oreophilum[2]) er fjölær valmúi ættaður frá Kákasussvæðinu (Armenía, Aserbajan, Georgía og Rússland).[3] Hún blómstrar stórum rauðum eða rauðgulum blómum á enda loðins stönguls uppúr hvirfingu mjórra, fjaðurskiftra grænna blaða. Hún er mjög áþekk tyrkjasól, nema mun minni.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Rupr. (1869) , In: Fl. Caucasus 51
- ↑ „Papaver oreophilum Rupr. | COL“. www.catalogueoflife.org. Sótt 14. janúar 2024.
- ↑ „Papaver oreophilum Rupr. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 14. janúar 2024.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Papaver oreophilum.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Kögursól.