Palmer (Alaska)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort.

Palmer er borg í Matanuska-Susitna Borough í suður-Alaska. Íbúar eru um 7000 (2016). Kolavinnsla var í Palmer á 20. öld. Landbúnaður er mikilvægur í Matanuska-dalnum og er haldin landbúnaðarsýning á hverju ári í Palmer.

Nálægir þéttbýlisstaðir eru Wasilla og Anchorage.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Fyrirmynd greinarinnar var „Palmer, Alaska“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 21. feb. 2019.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.