POSIX

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

POSIX (stendur fyrir „Portable Operating System Interface“ eða „færanlegt stýrikerfisviðmót“) er safn staðla fyrir samhæfingu milli stýrikerfa sem er viðhaldið af félaginu IEEE Computer Society. POSIX-staðlarnir skilgreina forritunarviðmót, skeljar og viðmót hjálparforrita, til að tryggja samhæfingu milli Unixlegra stýrikerfa og annarra skyldra stýrikerfa.

Meðal stýrikerfa sem eru POSIX-vottuð eru macOS (frá útgáfu 10.5), UnixWare og IBM AIX. Meðal stýrikerfa sem uppfylla staðalinn að mestu eru Linux, Android og FreeBSD.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.