Páfugl

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fashanaætt
Grænpáfugl (Pavo muticus)
Grænpáfugl (Pavo muticus)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Hænsnfuglar (Galliformes)
Ætt: Phasianidae
Horsfield, 1821
Ættflokkur: Pavonini
Ættkvíslir (gamla flokkun
  • Pavo - Eiginlegir páfuglar (2 tegundir)
  • Afropavo - Kongópáfugl (1 tegund)
Stél karlfuglsins.
Höfuð.
Páfuglsungi
Egg páfugls í Kerala, Indlandi
Páfugl á koparvagni Searsole Rajbari, Vestur-Bengal, Indlandi.

Páfuglar voru taldar þrjár ættkvíslir fugla af fashanaætt. Tvær þeirra eru frá Asíu; páfugl (Pavo cristatus) á Indlandi og grænpáfuglinn (P. muticus) í Indókína. Önnur tegund er kongó-páfuglinn (Afropavo congensis), sem er frá mið-Afríku.

Stélfjaðrir karlfuglanna eru einkar skrautlegar og skýrt dæmi kynjað val (e. sexual selection). Charles Darwin var með þeim fyrstu til að halda því fram að stélið væri til þess fallið að laða að kvenfugla. Kvenfuglinn er hins vegar með daufa liti. Villtir páfuglar eru alætur.

Páfugl er þjóðarfugl Indlands. Hann hefur verið fluttur til Evrópu og Bandaríkjanna í garða til skrauts.

Nýlega (2021) hefur verið uppstokkun í flokkun á hænsnfuglum og eru Rheinardia, Argusianus, Tropicoperdix, Galloperdix og Haematortyx einnig taldir til páfugla (Pavonini).[1][2]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Af hverju hafa páfuglar svona langar stélfjaðrir? - Vísindavefurinn.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Pheasants, partridges, francolins – IOC World Bird List“ (bandarísk enska). Sótt 4. ágúst 2022.
  2. „H&M4 Checklist family by family - The Trust for Avian Systematics“. www.aviansystematics.org. Sótt 4. ágúst 2022.
  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.