Fara í innihald

Orrustan við Dien Bien Phu

Hnit: 21°23′13″N 103°0′56″A / 21.38694°N 103.01556°A / 21.38694; 103.01556
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Orrustan við Dien Bien Phu
Hluti af fyrri Indókínastyrjöldinni

Hermenn Việt Minh setja fána sinn niður við herteknar höfuðstöðvar Frakka við Điện Biên Phủ.
Dagsetning13. mars  – 7. maí´1954
(1 mánuður, 3 vikur og 3 dagar)
Staðsetning21°23′13″N 103°0′56″A / 21.38694°N 103.01556°A / 21.38694; 103.01556
Niðurstaða Sigur Alþýðulýðveldisins Víetnams[1][2]
Stríðsaðilar

Franska nýlenduveldið

  • Frakkland Fjórða franska lýðveldið
  • Víetnam Víetnamska ríkið
 Bandaríkin

Alþýðulýðveldið Víetnam

Leiðtogar

Henri Eugène Navarre
Christian de Castries

André Trancart
Jules Gaucher 
Pierre Langlais
André Lalande
Charles Piroth 
Hồ Chí Minh
Võ Nguyên Giáp
Hoàng Văn Thái
Lê Liêm
Đặng Kim Giang
Lê Trọng Tấn
Vương Thừa Vũ
Hoàng Minh Thảo
Lê Quảng Ba
Fjöldi hermanna
13. mars:
~10.800;[3]
~9.000 hermenn
~1.800 tæknimenn
10 skriðdrekar
7. maí:
~14.000;
~12.000 hermenn
~2.000 tæknimenn
37 flutningaflugvélar[4]
~600 flugvélar
13. mars:
~49.500 hermenn
~15.000 tæknimenn[5]
7. maí:
~80.000 menn, þ. á m. tæknimenn
Mannfall og tjón

1.571[6]–2.293[7] drepnir
1.729 týndir[8]
6.650 særðir[9]
11.721 teknir höndum (þar af 4.436 særðir)[10]
62 flugvélar[11] og 10 skriðdrekar
167 flugvélar skemmdar[12]
2 drepnir[4]
Mat Frakka:
8.000 drepnir eða týndir
15.000 særðir[13] [14]
Mat Víetnama:
13.930 mannfall (þar af 4.020 látnir og 792 týndir)[15]

Orrustan um Dien Bien Phu (franska: Bataille de Diên Biên Phu; víetnamska: Chiến dịch Điện Biên Phủ, IPA: [ɗîəˀn ɓīən fû]) var stærsta skæran í fyrsta indókínverska stríðinu á milli franskra hersveita og Viet Minh, þjóðernissinnaðra, kommúnískra uppreisnarmanna. Frá sjónarhorni Frakka áður en átökin hófust var þetta fyrirfram ákveðin orrusta ætluð til að draga Víetnamana til sín og uppræta þá með betri vopnum. Orrustan átti sér stað frá mars til maí 1954 og endaði með tapi Frakka sem hafði áhrif á viðræður á milli nokkurra ríkja um framtíð Indókína sem þegar voru hafnar í Genf.

  • Boylan, Kevin; Olivier, Luc (2018). Valley of the Shadow: The Siege of Dien Bien Phu. Oxford: Osprey Press. ISBN 978-1472824370.
  • Davidson, Phillip (1988). Vietnam at War: The History, 1946–1975. New York: Oxford University Press. ISBN 0-19-506792-4.
  • Riley, Jonathon (2014). Decisive Battles: From Yorktown to Operation Desert Storm. Bloomsbury Publishing. ISBN 9781441126740.
  • Stone, David (2004). Dien Bien Phu. London: Brassey's UK. ISBN 1-85753-372-0.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Boylan & Olivier 2018, bls. 286.
  2. Riley 2014, bls. 194–95.
  3. Davidson 1988, bls. 224
  4. 4,0 4,1 „U.S. Pilots Honored For Indochina Service“ (PDF). News From France. French Embassy to the US. 2. mars 2005. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 11. ágúst 2011.
  5. Davidson 1988, bls. 223
  6. Lam Quang Thi (2009). Hell in An Loc: The 1972 Easter Invasion. Denton TX: University of North Texas Press. bls. 14. ISBN 978-1-57441-276-5.
  7. Geoffrey Norman (janúar 2010). „What The French Lost At Dien Bien Phu“. HistoryNet.
  8. Hamilton-Merritt, Jane (1999). Tragic Mountains: The Hmong, the Americans, and the Secret Wars for Laos. Bloomington, IN: Indiana University Press. bls. 62. ISBN 0-253-20756-8.
  9. Lam Quang Thi, bls. 14
  10. „Breakdown of losses suffered at Dien Bien Phu“. dienbienphu.org. Afrit af upprunalegu geymt þann 9. maí 2007. Sótt 24. ágúst 2006.
  11. „French Air Force in Vietnam text“.
  12. „Battle of Dien Bien Phu“. HistoryNet. 12. júní 2006.
  13. Stone, bls. 109
  14. „ディエンビエンフーの戦い“. 文教大学. 23. júlí 2009. Afrit af upprunalegu geymt þann 7. september 2023. Sótt 11. ágúst 2023.
  15. Ban tổng kết-biên soạn lịch sử, BTTM (1991). Lịch sử Bộ Tổng tham mưu trong kháng chiến chống Pháp 1945-1954. Ha Noi: Nhà xuất bản Quân Đội Nhân Dân. bls. 799. (History Study Board of The General Staff (1991). History of the General Staff in the Resistance War against the French 1945–1954 (víetnamska). Ha Noi: People's Army Publishing House. bls. 799.).