Fara í innihald

Roðatré

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Orleansrunni)
Roðatré
Fræhýði roðatrés
Fræhýði roðatrés
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plöntur (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiospermae)
Flokkur: Eudicotyledonae
Ættbálkur: Malvales
Ætt: Roðatrésætt (Bixaceae)
Ættkvísl: Bixa
Tegund:
B. orellana

Samheiti
  • Bixa tinctaria Salisb.
  • Orellana orellana (L.) Kuntze
  • Bixa orleana Noronha
  • Bixa americana Poir.
  • Bixa purpurea Sweet
  • Bixa odorata Ruiz & Pav. ex G.Don
  • Bixa acuminata Bojer
  • Orellana americana (Poir.) Kuntze
  • Bixa upatensis Ram.Goyena
  • Bixa katangensis Delpierre
Bixa orellana

Roðatré (fræðiheiti: Bixa orellana), einnig nefnt annattótré eða orleansrunni, er runni í roðatrésætt (Bixaceae) sem vex í Suður-Ameríku. Unnið er litarefnið annatto úr fræhýði runnans.


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.