Roðatré
Útlit
(Endurbeint frá Orleansrunni)
Roðatré | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Fræhýði roðatrés
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
|
Roðatré (fræðiheiti: Bixa orellana), einnig nefnt annattótré eða orleansrunni, er runni í roðatrésætt (Bixaceae) sem vex í Suður-Ameríku. Unnið er litarefnið annatto úr fræhýði runnans.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]