Okra
Okra | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Fullvaxin Okrajurt með þroskuð fræ
![]() þversnið af Okra fræbelg
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
![]() Heimsframleiðsla okra
| ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
|
Okra (fræðiheiti Abelmoschus esculentus og Hibiscus esculentus) er hávaxin jurt af stokkrósaætt. Jurtin er ræktuð vegna fræbelgjanna sem hafðir eru til matar og er okra nafnið einnig notað yfir fræbelgina.