Octave Mirbeau

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Octave Mirbeau
Octave Mirbeau
Octave Mirbeau árið 1900
Fæddur: 16. febrúar 1848(1848-02-16)
Trévières, Calvados, Frakkland
Látinn:16. febrúar 1917 (69 ára)
París, Frakkland
Starf/staða:rithöfundur
Þjóðerni:Flag of France.svg franskur
Heimasíða:http://mirbeau.asso.fr/

Octave Mirbeau (16. febrúar 1848 í Trévières16. febrúar 1917 í París) var franskur höfundur.

Octave Mirbeau var mikill menntamaður og maður margra skoðana um stjórnmál, (stjórnleysisinni) sem barðist alla ævi fyrir réttlæti, sérstaklega varðandi Dreyfusmálið. Sem listagagnrýnandi lofsöng hann listamenn eins og Claude Monet, Auguste Rodin, Camille Pissarro, Vincent van Gogh, Paul Cézanne og stuðlaði meira en margir aðrir að viðurkenningu þeirra.

Sem skáldsagnahöfundur sló hann í gegn með Le Jardin des Supplices (1899) og Le Journal d’une Femme de Chambre (1900). Á leikhússviðinu varð hann heimsfrægur með Les affaires sont les affaires (1903).

Þekktustu verk[breyta | breyta frumkóða]

Jean Launois, Les 21 jours d'un neurasthénique, 1935

Skáldsögur[breyta | breyta frumkóða]

 • Le Calvaire (1886).
 • L'Abbé Jules (1888).
 • Sébastien Roch(1890).
 • Dans le ciel (1893-1989).
 • Le Jardin des supplices (Pyndingagarðurinn) (1899).
 • Le Journal d'une femme de chambre (1900).
 • Les 21 jours d'un neurasthénique (1901).
 • La 628-E8 (1907).
 • Dingo (1913).
 • Un gentilhomme (1920)

Leikrit[breyta | breyta frumkóða]

 • Les Mauvais bergers (1897).
 • Les affaires sont les affaires (1903).
 • Farces et moralités (1904).
 • Le Foyer (1908).
 • Les Dialogues tristes (2007).

Önnur ritverk[breyta | breyta frumkóða]

 • Lettres de l'Inde (1991).
 • L'Affaire Dreyfus (1991).
 • Combats esthétiques (1993).
 • Combats littéraires (2005).
 • Correspondance générale (2003-2006-2009).

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Cahiers Octave Mirbeau, n° 19, 2012.jpg
 • Flag of France.svg Pierre Michel - Jean-François Nivet, Octave Mirbeau, l'imprécateur au cœur fidèle, Séguier, 1990.
 • Flag of France.svg Pierre Michel, Les Combats d'Octave Mirbeau, Besançon, 1995 Snið:Fr.
 • Flag of France.svg Samuel Lair, Mirbeau et le mythe de la Nature, Presses universitaires de Rennes, 2004.
 • Flag of the United States.svg Robert Ziegler, The Nothing Machine - The fictions of Octave Mirbeau, Rodopi, 2007.
 • Flag of Poland.svg Anita Staron, L'Art romanesque d'Octave Mirbeau — Thèmes et techniques, Wydawnictwo Uniwersytetu Lodzkiego, 2014.
 • Flag of France.svg Cahiers Octave Mirbeau, n° 1-21, 1994-2014.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist