Oświęcim

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Oświęcim (á þýsku: Auschwitz) er bær í Suður-Póllandi með 43.000 íbúða (tölur frá 2001). Bærinn er staðsettur um 50 kílómetra vestur af Kraká.

Þýskt nafn bæjarins, Auschwitz, er ennþá notað þegar vísað er til fangabúða nasista í seinni heimsstyrjöldinni.