Nýgræðingar
Útlit
Nýgræðingar | |
---|---|
Einnig þekkt sem | Scrubs |
Tegund | grín-drama |
Búið til af | Bill Lawrence |
Leikarar | Zach Braff Sarah Chalke Donald Faison Neil Flynn Ken Jenkins John C. McGinley Judy Reyes Eliza Coupe Kerry Bishé Michael Mosley Dave Franco |
Yfirlestur | Zach Braff Kerry Bishé |
Höfundur stefs | Chris Fisher Chris Link Tim Bright |
Tónskáld | Jan Stevens |
Upprunaland | Bandaríkin |
Frummál | Enska |
Fjöldi þáttaraða | 9 |
Fjöldi þátta | 181 (+ einn tvöfaldur þáttur) |
Framleiðsla | |
Lengd þáttar | 43 mínútur |
Framleiðsla | Bill Lawrence |
Útsending | |
Upprunaleg sjónvarpsstöð | ABC RÚV |
Hljóðsetning | Stereo |
Sýnt | 2. október 2001 – 17. mars 2010 |
Tímatal | |
Tengdir þættir | Scrubs: Interns |
Tenglar | |
IMDb tengill |
Nýgræðingar (á ensku: Scrubs) er bandarískur gamanþáttur sem hóf göngu sína 2. október 2001 á NBC sjónvarpsstöðinni. Þátturinn var skapaður af Bill Lawrance og framleiddur af Touchstone Television. Þátturinn fjallar um starfs- og einkalíf margra aðila er starfa á Sacred Heart sjúkrahúsinu.
Aðalpersónur
[breyta | breyta frumkóða]- Dr. John 'J.D.' Dorian leikinn af Zach Braff
- Dr. Elliot Reid leikinn af Sarah Chalke
- Dr. Christopher Turk leikinn af Donald Faison
- Húsvörðurinn leikinn af Neil Flynn
- Dr. Bob Kelso leikinn af Ken Jenkins
- Dr. Perry Cox leikinn af John C. McGinley
- Carla Espinosa hjúkrunarkona leikin af Judy Reyes
- Dr. Todd Quinlan leikinn af Robert Maschio
- Laverne Roberts hjúkrunarkona leikin af Aloma Wright
- Ted Buckland leikinn af Sam Lloyd
- Jordan Sullivan leikin af Christa Miller