Zach Braff

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Zach Braff

Zachary Israel Braff (fæddur 6. apríl 1975) er bandarískur leikari, leikstjóri, handritshöfundur og framleiðandi. Hann er best þekktur fyrir hlutverk sitt sem J.D. í NBC þáttaröðinni Scrubs.

  Þetta æviágrip sem tengist leikurum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.