Nothotsuga longibracteata

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Nothotsuga longibracteata
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Nothotsuga
Hu ex C.N.Page
Tegund:
longibracteata

(W.C.Cheng) Hu ex C.N.Page
Samheiti

Tsuga longibracteata

Nothotsuga er ættkvísl af barrtrjám einlend í Kína. Nothotsuga er með einungis eina tegund, Nothotsuga longibracteata, sem vex í suðaustur Kína, í suður Fujian, norður Guangdong, norðaustur Guangxi, norðaustur Guizhou, og suðvestur Hunan.

Nothotsuga er að útliti milli ættkvíslanna Keteleeria og Tsuga.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Farjon, A., Christian, T. & Zhang, D 2013. Nothotsuga longibracteata. The IUCN Red List of Threatened Species. Version 2015.2. Downloaded on 02 September 2015.

Viðbótarlesning[breyta | breyta frumkóða]

  • Jin-xing, Lin (1995). „Wood and Bark Anatomy of Nothotsuga (Pinaceae)“. Annals of the Missouri Botanical Garden. 82 (4): 603–609. doi:10.2307/2399841. JSTOR 2399841.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.