Notandi:Jons97/sandkassi
Flóðhestur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
[[image:|240px|Flóðhestur, Hippopotamus amphibius]] Flóðhestur, Hippopotamus amphibius
| ||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Hippopotamus amphibius | ||||||||||||||
[[image:|240px|Útbreiðslusvæði flóðhesta]] Útbreiðslusvæði flóðhesta
|
Flóðhestar í dag er skipt í tvær tegundir, eiginlegan flóðhest (Hippopotamus amphibius) og dvergflóðhest (Choeropsis liberiensis). Það er mjög mikill stærðarmunnur á þessu tegundum, þar sem að eiginlegir flóðhestar eru með þeim alstærstu landspendýrunum og geta alveg orðið allt að 3,6 tonn að þyngd, á meðan að dvergflóðhestar vega aðeins um 250 kg.
Samt sem áður fyrir utan stærðina þá eru tegundirnar mjög líka í útliti. Þær hafa báðar mjög stóra hausa og stutta og kubbalega fætur. Skinnið á þeim er mjög þykkt og er nærri hárlaust. Það eru kirtlar á skinnunu á þeim og þar má sjá áberandi dælur, en úr þeim seytir húðin bleiku efni sem hefur áður verið kallað blóðsviti og verndar húðina á þeim fyrir sterku sólar geislunum. Flóðhestar eru með rosalega stóran munn og eru með stórvaxnar skögultennur sem að eru áberandi stærri meðal karldýranna. En nasirnar og augun eru staðsett efst á hauskúpunnu þannig að dýrin geta verið í kafi en augu og nasirnar eru enþá uppi og er þá eini líkamshlutinn sem er yfir ofan vatnsyfirborðið.
Svæði
[breyta | breyta frumkóða]Aðal búseta flóðhesta er í djúpum vötnum með góðu aðgengi að vatnagróðri eða beitilandi. Áður fyrr þá voru flóðhestar eiginlega allstaðar fyrir sunnan Sahara í Afríku en síðustu áratugi þá hefur þeim verið kerfisbundislega útrýmt á stærstum hluta á þessum svæðum. Það er bara einn stór stofn eftir lifir í dag og hann er hægt að finna á syðsta hluta vatnsviðs Nílar í austurhluta álfunnar.
En þá er samt hægt að finna á mörgum öðrum stöðum í Afríku í minni hópum eins og Botswana, Eritrea, Burkina Faso, Senegal, Kenya, Gambia, Rwanda, Chad, Mozambique, Ghana, Tanzania, Malawi, Zambia, South Africa, Sudan, Cameroon, Swaziland, Central African Republic, the Republic of Congo, Uganda og Togo.
Æxlun
[breyta | breyta frumkóða]Flóðhestar eru þannig dýr að þeir æxlast allt árið um kring. En rannsóknir hafa samt sýnt það að lang algenasti æxlunartíminn er í kringum febrúar og águst og meðgöngutíminn hjá kýrunum er í kringum 227 til 240 dagar eða sirka 8 mánuðir. Kálfarnir fæðast þá í október og apríl, þegar að regntíminn er liðinn og gróðurinn er kominn vel á veg. Kýrin er samt bara frjó í þrjá daga og æxlast með karldýrinu á þeim tíma.
í meira en 95% tilvika þá er aðeins einn kálfur og hann mun alveg vera í kringum 27 til 50 kg við fæðingu. Kálfurinn getur líka sogið á spena hjá móður sinni í kafi í vatninu en hann heldur sér samt oftast bara á baki móður sinnar og hvílir sig þar.
Lifnaðarháttur
[breyta | breyta frumkóða]Flóðhestar eru dýr sem að halda sér lang oftast í hópum og sá hópur getur alveg farið upp í 30 dýr, en stundum þá eru þeir bara einir og sér. Aðal kjarninn í flest öllum hópum eru það kýrnar og kálfarnir þeirra. Oftast þá er þetta bara eitt karldýr sem að heldur utan um hópinn og hann makast við nær allar, ef ekki allar kýrnar og heldur öðrum karldýrum frá. Ef að annað karldýr reynir að koma í hópinn eða líklegra taka yfir hópinn þá verður oftast bardagi á milli karldýrana þar sem að þeir nota tarfinnar sýnar. En karldýrin eru oftast alsettir örum eftir stórvaxnar skögultennur andstæðinga sem þeir hafa lent í átökum við.
Flóðhestar eru að mestu leiti næturdýr og halda sér bara sofandi á daginn, en þegar að fer að skyggja þá fara þau á beit á nærliggjand graslendi. Flóðhestar geta ferðast allt að 3 km frá sínu vatnsbóli til þess að komast á heppilegra beitarsvæði. Flóðhestar eru dýr sem að eru mjög aðlagaðir að vatnalífi og þeir hreyfa sig oftar en ekki með því að sökva sér á botninn á vatninu og ganga svo bara eftir honum. Á landi eru þei hins vegar mjög klunnalegir en geta samt náð ótrúlegum hraða ef styggð kemur að þeim, eins og til dæmis þegar að ljón er nærri. Þó að flóðhestar eru nær alfarið jurtaætur þá gleypa þeir einstaka sinnum smádýr sem verða á vegi þeirra auk þess að leggjast á hræ.
Flóðhestar eru samt alveg stórhættuleg dýr og valda fleiri dauðsföllum í Afríku en nokkur önnur spendýr, það er alveg talið að flóðhestar drepi í kringum 400 manns ár hvert.
Þótt að flóðhestar líti út fyrir að vera mjög rólegir og silalegir þá eru þeir rosalega árásargjarnir og þola mjög illa þegar að óviðkomandi einstaklingar koma nærri hjörðinni. Langflestir sem að hafa dáið af völdum flóðhesta eru fiskimenn sem hafa farið of nálegt flóðhestum á litlum bátunum sínum.
Stór ástæða líka útaf þessu tölum er vaxandi mannsfjöldi í álfunni og útaf því þá hafa verið síflet fleiri árekstar sem að eiga sér stað á milli flóðhesta og manna. Ferðamenn sem heimsækja þjóðgarða álfunnar eru venjulega varaðir við því að tjalda við árbakka þar sem flóðhestar halda sig, en þeir eiga það til að labba beint yfir tjöld og annað sem verður á vegi þeirra þegar þeir fara af beitarhögum á kvöldin.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]Jón Már Halldórsson, 2006, Eru flóðhestar hættulegir?, Vísindarvefurinn, Skoðað 29.11.2018: https://www.visindavefur.is/svar.php?id=6045
Jón Már Halldórsson, 2009, Getur þú frætt mig um flóðhesta?, Vísindarvefurinn, Skoðað 29.11.2018: https://www.visindavefur.is/svar.php?id=51948
Naomi Millburn, WHERE ARE HIPPOS MOSTLY FOUND?, Pets on mom.me, Skoðað 29.11.2018: https://animals.mom.me/hippos-mostly-found-2253.html