Bifröst (þorp)
Útlit
Bifröst | |
---|---|
![]() Bifröst séð frá Grábrók | |
![]() | |
Hnit: 64°45′59″N 21°33′9″V / 64.76639°N 21.55250°V | |
Land | Ísland |
Landshluti | Vesturland |
Kjördæmi | Norðvestur |
Sveitarfélag | Borgarbyggð |
Mannfjöldi (2024)[1] | |
• Samtals | 309 |
Póstnúmer | 311 |
Vefsíða | borgarbyggd |
Bifröst er háskólaþorp í Norðurárdal í Borgarbyggð sem byggst hefur upp í kringum Háskólann á Bifröst. Þar voru 309 íbúar með lögheimili 1. janúar 2024.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Mannfjöldi eftir byggðakjörnum, kyni og aldri 1. janúar 1998-2024“. px.hagstofa.is.
