Fara í innihald

Norðurá (Skagafirði)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Norðurá

Norðurá rennur eftir endilöngum Norðurárdal í Skagafirði og myndar víðáttumiklar eyrar á dalbotninum.[1] Hún sameinast Héraðsvötnum neðan Flatatungu.[2] Í hana falla margar þverár, sumar í hrikalegum giljum, og má nefna Kotá, Valagilsá, Horná, Heiðará, Grjótá, Króká, Stóralæk og Egilsá.[3]

  1. „Norðurárdalur – Iceland Road Guide“ (bandarísk enska). Sótt 4. október 2024.
  2. Birgir (19. ágúst 2019). „HERADSVOTN AUSTARI og VESTARI JOKULSA“. NAT (bandarísk enska). Sótt 4. október 2024.
  3. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 4. október 2024.