Fara í innihald

Norðeyjagöngin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Munni Norðureyjaganganna í Leirvík

Norðureyjagöngin (færeyska: Norðoyatunnilin) eru neðansjávargöng um 6300 metra löng og ná 150 metra undir sjávarmáli. Göngin tengja saman Klakksvík á Borðey og Leirvík á Austurey. Norðureyjagöngin voru opnuð þann 29. apríl 2006. Þau voru lengstu göng Færeyja þar til Austureyjargöngin voru opnuð árið 2020.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]