Leirvík (Færeyjum)
Útlit
(Endurbeint frá Leirvík (Færeyjar))



Leirvík er þorp á Eysturoy í Færeyjum. Íbúar voru 898 árið 2015. Leirvík er í námunda við Norðeyjagöngin en áður var ferja til Klakksvíkur. Listasafn, bátasafn og keiluhöll eru í bænum. Þorpið er hluti af sveitarfélaginu Eystur.