Fara í innihald

Ninja (streymari)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Blevins árið 2023

Richard Tyler Blevins (fæddur 5. júní, 1991), betur þekktur sem Ninja er bandarískur streymari og mynbandagerðarmaður. Blevins er þekktur sem rafíþróttamaður í allskyns leikjum eins og Halo 3, en frægð hans reis þegar rafíþróttaleikurinn Fortnite kom út seinni part árs 2017. Frægð Youtube-síðu Blevins og tölvuleiksins Fortnite er nánast samsíða og í mars 2018 streymdi hann Fortnite með stórum tónlistarmönnum eins og Drake, Travis Scott og Marshmello. Í kjölfarið á þessu varð Twitch síða Blevins, "Ninja" gríðarlega vinsæl og fékk yfir 19 milljón fylgjendur.[1][2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. root (17. febrúar 2021). „The Story of Ninja and How to Follow His Journey to the Top“. inStreamly (enska). Sótt 5. nóvember 2024.
  2. „Twitch“. Twitch. Sótt 5. nóvember 2024.