Netluygla
Útlit
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||||
Xestia c-nigrum (Linnaeus, 1758) | ||||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||||
|
Netluygla (fræðiheiti: Xestia c-nigrum) er skordýr í yglufiðrildaætt. Hún er útbreidd í allri Evrasíu og Norður-Ameríku nema lengst í norðri.[1] Hún er slæðingur á Íslandi.[2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Seitz, A. Ed., 1914 Die Großschmetterlinge der Erde, Verlag Alfred Kernen, Stuttgart Band 3: Abt. 1, Die Großschmetterlinge des palaearktischen Faunengebietes, Die palaearktischen eulenartigen Nachtfalter, 1914
- ↑ Netluygla Geymt 11 júní 2021 í Wayback Machine - Náttúrufræðistofnun Íslands
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Netluygla.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Xestia c-nigrum.