Fara í innihald

Nemanja Matić

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nemanja Matić, 2018

Nemanja Matić (fæddur 1. ágúst, 1988) er serbneskur knattspyrnumaður sem spilar fyrir Manchester United og landsliði Serbíu sem miðjumaður. Hann hefur áður spilað fyrir m.a. Benfica og Chelsea F.C.  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.