Hollenskt gyllini
Útlit
(Endurbeint frá NLG)
Hollenskt gyllini Nederlandse gulden | |
---|---|
Land | Holland (áður) Hollensku Antillaeyjar (til 1940) Hollenska Guínea (til 1962) Belgía (til 1832) Lúxemborg (til 1839) |
Skiptist í | 100 sent |
ISO 4217-kóði | NLG |
Skammstöfun | ƒ / fl. |
Mynt | 5c, 10c, 25c, ƒ1, ƒ2½, ƒ5 |
Seðlar | ƒ5, ƒ10, ƒ25, ƒ50, ƒ100, ƒ250, ƒ1000 |
Hollenskt gyllini (hollenska: Nederlandse gulden) var gjaldmiðill notaður í Hollandi áður en evran var tekin upp árið 2002. Eitt gyllini skiptist í 100 sent (hollenska: centen). Við upptöku evrunnar var gengið fest í 1 EUR = 0,453780 NLG.