Hollenskt gyllini

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hollenskt gyllini
Nederlandse gulden
1 gyllini frá 1967
LandFáni Hollands Holland (áður)
Fáni Hollensku Antillaeyjanna Hollensku Antillaeyjar (til 1940)
Fáni Hollands Hollenska Guínea (til 1962)
Fáni Belgíu Belgía (til 1832)
Fáni Lúxemborgar Lúxemborg (til 1839)
Skiptist í100 sent
ISO 4217-kóðiNLG
Skammstöfunƒ / fl.
Mynt5c, 10c, 25c, ƒ1, ƒ2½, ƒ5
Seðlarƒ5, ƒ10, ƒ25, ƒ50, ƒ100, ƒ250, ƒ1000
Guilder 1897, Vilhelmína. Silfur 945.

Hollenskt gyllini (hollenska: Nederlandse gulden) var gjaldmiðill notaður í Hollandi áður en evran var tekin upp árið 2002. Eitt gyllini skiptist í 100 sent (hollenska: centen). Við upptöku evrunnar var gengið fest í 1 EUR = 0,453780 NLG.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.