Fara í innihald

Museum of Modern Art

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Nýlistasafn New York)
MoMA

Museum of Modern Art (skst. MoMA) eða Nýlistasafn New York er listasafn á Manhattan í New York-borg. Safnið var stofnað árið 1929 og hýsir að margra mati yfirgripsmesta safn evrópskrar og bandarískrar nútímalistar í heiminum. Safnið kom upp deild sem tileinkuð var byggingarlist og hönnun árið 1932.

Dæmi um verk í eigu MoMA

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.