Fara í innihald

Nýi demókrataflokkurinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Nýi lýðræðisflokkurinn)
Merki flokksins.

Nýji demókrataflokkurinn oftast kallað NDP er kanadískur vinstrisinnaður stjórnmálaflokkur sem að var stofnaður árið 1961. Flokkurinn hefur aldrei átt forsætisráðherra né sæti í ríkisstjórn en hefur frá stofnun fest sig í sessi sem þriðji stærsti stjórnmálaflokkur Kanada á eftir Íhaldsflokknum og Frjálslynda flokknum. Nýji demókrataflokkurinn staðsetur sig vinstra meginn við Frjálslynda flokkinn og er því vinstrisinnaðisti flokkur Kanada.