Fara í innihald

Nýi demókrataflokkurinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nýi demókrataflokkurinn
New Democratic Party
Nouveau Parti démocratique
Leiðtogi Jagmeet Singh
Varaleiðtogi Alexandre Boulerice
Forseti Mary Shortall
Þingflokksformaður Peter Julian
Stofnár 3. ágúst 1961; fyrir 63 árum (1961-08-03)[1]
Höfuðstöðvar Ottawa, Ontario
Stjórnmálaleg
hugmyndafræði
Jafnaðarstefna
Einkennislitur Appelsínugulur  
Sæti í neðri þingdeild
Vefsíða ndp.ca

Nýi demókrataflokkurinn oftast kallað NDP er kanadískur vinstrisinnaður stjórnmálaflokkur sem að var stofnaður árið 1961. Flokkurinn hefur aldrei átt forsætisráðherra né sæti í ríkisstjórn en hefur frá stofnun fest sig í sessi sem þriðji stærsti stjórnmálaflokkur Kanada á eftir Íhaldsflokknum og Frjálslynda flokknum. Nýi demókrataflokkurinn staðsetur sig vinstra meginn við Frjálslynda flokkinn og er því vinstrisinnaðisti flokkur Kanada.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Neville, William (3 ágúst 1961). „Douglas Leads New Party, 'Democratic' Tag in Name“. The Vancouver Sun. Vancouver. UPI. bls. 1. Sótt 22 ágúst 2011.
  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.