Nónblóm

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nónblóm

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Lyngbálkur (Ericales)
Ætt: Maríulykilsætt (Primulaceae)
Ættkvísl: Útlagablóm (Lysimachia)
Tegund:
Nónblóm (L. arvensis)

Tvínefni
Lysimachia arvensis
(L.) U.Manns & Anderb.
Samheiti

Anagallis arvensis L.

Nónblóm (fræðiheiti: Anagallis arvensis eða Lysimachia arvensis subsp. arvensis[1]) er ein- eða tvíær jurt, ættuð frá Evrópu, V-Asíu og N-Afríku.[2] Hún hefur breiðst út, ýmist viljandi sem skrautjurt, eða óvart, og finnst nú víða um heim. Sjaldgæfur slæðingur á Íslandi. Litningatala 2n = 40.[3]


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 43244664. Sótt 11. nóvember 2023.
  2. „Lysimachia arvensis (L.) U.Manns & Anderb. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 11. nóvember 2023.
  3. Áskell Löve; Dagny Tande (myndir) (1970). Íslensk ferðaflóra. Almenna Bókafélagið. bls. 335.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.