Fara í innihald

Nígerska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nígerska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
Íþróttasamband(Franska: Fédération Nigerienne de Football) Nígerska knattspyrnusambandið
ÁlfusambandCAF
ÞjálfariEzzaki Badou
FyrirliðiAbdoulaye Katkoré
LeikvangurSeyni Kountché leikvangurinn
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
122 (19. desember 2024)
68 (nóv. 1994)
196 (ág. 2002)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
2-2 gegn Tjad, 25. des. 1961.
Stærsti sigur
7-1 gegn Máritaníu, 12. okt. 1990.
Mesta tap
0-6 gegn Kongó, 17. júní 2007.

Nígerska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Níger í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM en tvívegis keppt í Afríkukeppninni.