Nígerska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nígerska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
Íþróttasamband(Franska: Fédération Nigerienne de Football) Nígerska knattspyrnusambandið
ÁlfusambandCAF
ÞjálfariJean-Michel Cavalli
FyrirliðiKassaly Daouda
LeikvangurSeyni Kountché leikvangurinn
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
119 (23. júní 2022)
68 (nóv. 1994)
196 (ág. 2002)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
2-2 gegn Flag of Chad.svg Tjad, 25. des. 1961.
Stærsti sigur
7-1 gegn Flag of Mauritania.svg Máritaníu, 12. okt. 1990.
Mesta tap
0-6 gegn Flag of the Republic of the Congo.svg Kongó, 17. júní 2007.

Nígerska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Níger í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM en tvívegis keppt í Afríkukeppninni.