Fara í innihald

Máritanska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Máritanska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
Íþróttasamband(Arabíska: اتحاد الجمهورية الإسلامية الموريتانية لكرة القدم) Knattspyrnusamband Máritaníu
ÁlfusambandCAF
ÞjálfariAmir Abdou
FyrirliðiAboubakar Kamara
LeikvangurStade Olympique
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
106 (21. desember 2023)
81 (júlí 2017)
206 (nóv. 2012-jan. 2013)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
1-5 gegn Madagaskar, 25. des. 1961.
Stærsti sigur
8-2 gegn Sómalíu, 27. des. 2006.
Mesta tap
0-14 gegn Gíneu, 20. maí 1972.

Máritanska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Máritaníu í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM en þrisvar leikið í úrslitum Afríkukeppninnar, síðast árið 2024.