Náttskuggi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Náttskuggi

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Undirríki: Tracheobionta
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Undirflokkur: Asteridae
Ættbálkur: Kartöflubálkur (Solanales)
Ætt: Náttskuggaætt (Solanaceae)
Ættkvísl: Solanum
Tegund:
Náttskuggi

Tvínefni
Solanum dulcamara
L.[1]
Náttúrulegt útbreiðslusvæði
Náttúrulegt útbreiðslusvæði
Samheiti
Listi
 • Solanum scandens Neck.
  Solanum rupestre F. W. Schmidt
  Solanum marinum (Bab.) Pojark.
  Solanum littorale Raab
  Solanum dulcamarum St. Lag.
  Solanum dulcamara villosissimum Desv.
  Solanum dulcamara pusztarum Soo
  Solanum dulcamara marinum Babington
  Solanum dulcamara indivisum Boiss.
  Solanum dulcamara pusztarum (R. Soo) R. Soo
  Solanum dulcamara lucidum Mathe
  Solanum assimile Frivald.
  Solanum lignosa Gilib.
  Solanum flexuosa Moench

Náttskuggi (fræðiheiti: Solanum dulcamara) er klifurrjunni jurt af náttskuggaætt ættaður frá Evrasíu og hefur breiðst út víða um um heim. Hann er allur eitraður og þá líka berin sem líkjast örsmáum tómötum. Hann hefur verið nýttur til lækninga um aldir.[2]

Náttskuggi hefur reynst harðgerður á Íslandi.[3]

Teikning úr Flora von Deutschland, Österreich und der Schweiz, 1885, eftir Otto Wilhelm Thomé og Kurt Stüber Biodiversity Heritage Library

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. Sp. Pl. 1: 185. 1753 [1 May 1753] „Plant Name Details for Solanum dulcamura. IPNI. Sótt 1. desember 2009.
 2. Grieve, Maud (1971). A Modern Herbal: The Medicinal, Culinary, Cosmetic and Economic Properties, Cultivation and Folk-lore of Herbs, Grasses, Fungi, Shrubs, & Trees with All Their Modern Scientific Uses, Volume 1.
 3. Akureyrarbær. „Garðaflóra“. Lystigarður Akureyrar. Sótt 17. febrúar 2024.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.