Fara í innihald

Mánudagur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Mánudagur er 2. dagur vikunnar og er nafn hans dregið af orðinu máni sem merkir tungl og var því í upphafi nefndur mánadagur. Dagurinn er á eftir sunnudegi og á undan þriðjudegi.

Í dagatölum er mánudagur oft skráður sem fyrsti dagur vikunnar þar sem hann er yfirleitt fyrsti dagur vinnuvikunar.