Myndmál
Útlit
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. |
Myndmál er partur af bragfræði sem skiptist í beina og óbeina mynd. Myndmál tengist líkingum sem skiptast í viðlíkingar, myndhverfingar og persónugervingar
Bein Mynd
[breyta | breyta frumkóða]Bein mynd er þegar skáldið bregður upp mynd líkt og um málverk af tilteknu fyrirbæri sé að ræða. Það lýsir yrkisefninu nákvæmlega eins og það blasir við því.
Dæmi: Vopnaður friður
Óbein Mynd
[breyta | breyta frumkóða]Óbein mynd er þegar hlutum eða fyrirbærum eru líkt við eitthvað sem þau eru ekki.