Fara í innihald

Munnharpa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Munnorgel)
Tvær munnhörpur

Munnharpa eða munnorgel er blásturshljóðfæri sem er helst notað í tónlistarstefnum svo sem blús, bandarískri þjóðlagatónlist, djassi, kántrí og rokki. Spilað er á munnhörpu með því að blása lofti inn í eða draga það út í gegnum götin sem eru á hlíðinni. Vararnir eru settar yfir ákveðin göt til að mynda hljóm af ýmsu tagi. Þrýstingurinn sem verður til þegar blásið er inn í munnhörpu veldur sveifluhreyfingum inni í henni og þannig myndast hljóð.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.