Mount Whitney

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Mount Whitney.

Mount Whitney er hæsta fjall Bandaríkjanna fyrir utan Alaska. Það er 4.421 metra hátt og er staðsett í austurhluta Sierra Nevada-fjalla í Kaliforníu. Toppur fjallsins er á mörkum Sequoia-þjóðgarðsins og Inyo-þjóðskógarins.