Monotropa brittonii
Útlit
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Monotropa brittonii Small |
Monotropa brittonii er tegund blómplantna af lyngætt. Hún er ættuð frá Bandaríkjunum (Flórída, N-Karólína og S-Karólína).[1] Eins og aðrar tegundir undirættarinnar, þá er hún sérhæfður sníkill/sambýlingur á sveppum (Lactifluus subgenus Lactariopsis section Albati.) sem mynda svepprót.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Monotropa brittonii Small | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 19. september 2023.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Monotropa brittonii.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Monotropa brittonii.