Monmouth-hérað

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Monmouth-hérað (/ˈmɒnməθʃɪər, -ʃər, ˈmʌn-/, Sir Fynwy) er hérað í suðaustur-Wales. Nafnið kemur frá samnefndri, sögulegri sýslu. Nútímahéraðið nær yfir þrjá fimmtu hluta eldra héraðsins. Stærsti bærinn er Abergavenny. Næstu héruð eru Torfaen, Newport og Blaenau Gwent til vesturs; Herefordshire og Gloucestershire til austurs; og Powys til norðurs.

Innri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.