Millennium Stadium

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vesturhlið Millennium Stadium

Millennium Stadium (velska: Stadiwm y Mileniwm) er þjóðaríþróttaleikvangur Wales, í höfuðborginni Cardiff. Þetta er heimavöllur velska landsliðsins í ruðningi og hýsir líka oft leiki velska landsliðsins í knattspyrnu. Leikvangurinn er líka notaður fyrir alls kyns stórviðburði og tónleika. Hann tekur 74.500 manns í sæti.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.