Mike Judge

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Mike Judge

Michael Craig Judge (fæddur 17. október 1962 í Guayaquil, Ekvador) er bandarískur kvikari, leikari, raddleikari, handritshöfundur, leikstjóri og framleiðandi. Hann er best þekktur fyrir sköpun sína á teiknimyndaþáttunum Beavis and Butt-head og King of the Hill. Hann leikstýrði og skrifaði handritið af kvikmyndunum Office Space, Idiocracy og Beavis and Butt-head Do America.

  Þetta æviágrip sem tengist leikurum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.