Mihai Ghimpu
Mihai Ghimpu | |
---|---|
![]() | |
Forseti þings | |
Í embætti 28. ágúst 2009 – 30. desember 2010 | |
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 19. nóvember 1951 |
Þjóðerni | moldóvskur |
Maki | Dina Ghimpu |
Mihai Ghimpu (fæddur 19. nóvember 1951) er moldóvskur stjórnmálamaður. Hann var forseti þings frá 28. ágúst 2009 til 30. desember 2010.[1]
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
Heimild[breyta | breyta frumkóða]
- Fyrirmynd greinarinnar var „Mihai Ghimpu“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 28. ágúst 2012.
