Fara í innihald

Miguel Primo de Rivera

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Miguel Primo de Rivera
Primo de Rivera árið 1930.
Forsætisráðherra Spánar
Í embætti
15. desember 1923 – 28. janúar 1930
ÞjóðhöfðingiAlfons 13.
ForveriManuel García Prieto
EftirmaðurDámaso Berenguer
Persónulegar upplýsingar
Fæddur8. janúar 1870
Jerez de la Frontera, Spáni
Látinn16. mars 1930 (60 ára) París, Frakklandi
StjórnmálaflokkurÞjóðernisbandalagið (Unión Patriótica)
MakiCasilda Sáenz de Heredia y Suárez de Argudín (g. 1902–1908)
BörnJosé Antonio, Miguel, María del Carmen, María del Pilar, Ángela, Fernando
StarfHerforingi, aðalsmaður, stjórnmálamaður
Undirskrift

Don Miguel Primo de Rivera y Orbaneja, 2. markgreifi af Estella, 22. greifi af Sobremonte, riddari af Calatrava (8. janúar 187016. mars 1930) var spænskur aðalsmaður, herforingi og einræðisherra sem forsætisráðherra Spánar á tíma Búrbónaendurreisnarinnar frá 1923 til 1930. Hann tók við völdum í kjölfar stjórnarbyltingar hersins sem studd var af konunginum Alfons 13.[1] Hann felldi stjórnarskrána úr gildi, setti herlög og tók upp stranga ritskoðun. Í valdatíð hans jókst pólitísk spenna í landinu sem á endanum leiddi til Spænsku borgarastyrjaldarinnar 1936.

Sonur hans, José Antonio Primo de Rivera, var einn af stofnendum Spænsku breiðfylkingarinnar (Falange Española) sem náði völdum í kjölfar borgarastyrjaldarinnar.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Rivera fer frá“. Stefnir. 1. apríl 1930. bls. 99-103.


Fyrirrennari:
Manuel García Prieto
Forsætisráðherra Spánar
(15. desember 192328. janúar 1930)
Eftirmaður:
Dámaso Berenguer


  Þetta æviágrip sem tengist stjórnmálum og sögu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.