Microsoft PixelSense
Útlit
(Endurbeint frá Microsoft Surface)
Microsoft PixelSense (áður Microsoft Surface) er tæki frá Microsoft sem byggir á snertiskjám sem geta unnið úr mörgum snertingum samtímis. Stafrænt borð til að skoða myndir og myndbönd og fleira er veigamikill þáttur í kynningu á tækninni. Hún var fyrst tilkynnt 30. maí 2007 og kemur líklega út í nóvember 2007. Markaðshópurinn eru meðal annars veitingastaðir, hótel og verslunir sem geta nýtt sér örgjörva í kredit- og debetkortum til að leyfa viðskiptavinum að borga við borðið.
Þessi Microsoftgrein sem tengist tækni er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.