Michel de Certeau

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Michel de Certeau (17. maí 19259. janúar 1986) var franskur sagnfræðingur og jesúíti. Verk hans fjölluðu gjarnan um samtímatrúarbragðasögu undir áhrifum frá sálgreiningunni. Hann var einn af stofnfélögum hópsins École Freudienne de Paris ásamt Jacques Lacan. Þekktasta verk hans er L'invention du quotidien. Vol. 1, Arts de faire eða „Uppfinning hversdagslífsins“ sem kom út 1980.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.